Gæluverkefni

Síðastliðnar vikur erum við búinn að vera að vinna við Gæluverkefni ..verkefnið var heimaverkefni og áttum við þess vegna að vinna það heima og þegar það því var lokið þá áttum við að kynna verkefnið fyrir framan bekkinn. Maður fékk fjórar vikur til að klára allt verkefnið, allir fengu að ráða um hvað við myndum skrifa. Ég valdi að skrifa um tvær hundategundir Seberian Husky og Labrador. Ástæðan fyrir því að ég valdi þetta sem gæluverkefnið mitt var útaf því ég á hunda sem eru þessar tegundir,ég notaði bara myndir af hundunum minum fyrir þetta verkefni.Þetta var mjög skemmtilegt verkefni og ég fann út mikið sem ég vissi ekki um hundategundir hundana mína.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband