28.5.2010 | 11:16
Landafrćđi
Í landafrćđi vorum viđ ađ lćra um Evrópu. Viđ vorum ađ vinna međ bók sem heitir Evrópa álfan okkar. Viđ vorum líka međ vinnuhefti, í heftinu áttum viđ ađ svara spurningumum evrópu. Okkur var líka skipt í hópa og hver hópur fékk 2-4 lönd sem ţau áttu ađ teikna ég var međ írisi Lind og Helgu Jónu og viđ fengum Lúxemborg,Búlgaríu og Belgíu. Nćsta verkefni var ađ velja tvö lönd til ađ gera Power Point og Photo Story. Eitt landiđ átti ađ vera í Power Point og hitt í Photo Story. Ég valdi Frakkland í Power Point og Sviss í Photo Story.
Viđ vorum líka ađ gera heimaverkefni um Evrópu og ţađ voru allskonar verkefni sem viđ áttum ađ gera td. ađ finna fréttir um Evrópu, skrifa um frćgar persónur, gera einkenni fjögura landa, veđur í fjórum löndum og skirfa tungumál :)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.