27.5.2009 | 12:12
Skólaárið 2009 !!
Ég byrjaði í Ölduselskóla 20.Janúar 2009. Við vorum að vinna í Snorra Sturlusoni þegar ég byrjaði hér í skólanum og áttum að gera heilsutímarit og það gekk allt mjög vel. Það sem mér fannst skemmtilegast og áhugaverðast var landafræðin og tímaritið. Núna eru bara ferðir og próf og skemmtilegir dagar eftir.
jees sumarfríí hér kem ég .. !!
Síjú
SigfríðSigþórs. !
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.