20.12.2009 | 17:37
Verk og list
Verk og list -->
Í verk og list á þessu ári [2009] vorum við í tónmennt og textílmennt og er núna í heimilisfræði.
Tónmennt -->
Í tónmennt vorum við að skrifa um frægar hljómsveitir og áttum að kynna þær fyrir Halla tónó og eftir það fórum við að semja hreyfimynd fyrir hreyfimyndagerðina bjuggum til myndir sem uppkast og bjuggum til lag líka svo fórum við í textílmennt.
Textílmennt -->
Í textílmennt vorum við að sauma náttbuxur.
Við tókum upp snið og lengd og svo völdum við efni, við gátum valið um fjögur efni köflótt,rendur,blóma og hjarta. Ég og bestu vinkonur mínar völdum allar köflótt efni og gerðum allar alveg eins náttbuxur. Það var gaman í textílmennt.
Heimilisfræði -->
Ég er núna í heimilisfræði sem er gaman og erum búinn að vera að baka fullt af góðum uppskriftum erum búnar að baka einhvernskonar baguette brauð með osti og múslíbollr og súkkulaðkókosbollur með perlusykri og pasta, eigum eftir að baka fullt af uppskriftum.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.